Dregið er alla fimmtudaga komi þeir ekki upp á frídegi. Fyrsti útdráttur hvers mánaðar fer fram kl. 16:00. Aðrir útdrættir fara fram kl. 09:00. Strax eftir útdrátt er hafist handa við að setja vinninga inn á heimasíðuna. Yfirleitt eru vinningar komnir inn eftir hádegi á útdráttardegi.