Viltu vinna íbúð?

 
Í tilefni af 60 ára afmæli DAS verða dregnar út þrjár íbúðir á árinu.
 
- 3 íbúðir að verðmæti 30 milljónir á tvöfaldan miða hver eða allt í peningum
- 15 milljónir á einfaldan miða
 
Drögum út 47 þúsund vinninga á árinu.
Heildarverðmæti vinninga á mánuði allt að 107 milljónir!


Fyrsta íbúðin verður dregin út 3. júlí 2014.
 
Kauptu miða hér
facebook leikur
 
Miðaverð 1.300 kr. á mánuði fyrir einfalda miðan og 2.600 kr. fyrir tvöfaldan miða.
 
Dalsár 2

 

 

 

 

 

Byggingarverktaki:

 
Fyrst var dregið í Happdrætti DAS þann 3. júlí 1954. Aðalvinningurinn var 100.000 króna bifreið að gerðinni
Chevrolet Bel Air. Fljótlega hóf DAS að draga út íbúðir í aðalvinninga og hafa 137 fasteignir verið dregnar út
til 
dagsins í dag. Undanfarinn áratug hafa aðalvinningarnir verið glæsilegar bifreiðar en í tilefni af afmælinu
ætlum við 
nú aftur að draga út íbúðir í aðalvinning. Á happdrættisárinu drögum við út 3 íbúðir sem hver um
sig er 30 milljóna króna 
virði. Fyrsta íbúðin verður einmitt dregin út 3. júlí 2014.