30. Apríl 2018

Þann 11. maí n.k fer fram fyrsti útdráttur á nýju happdrættisári.

Glæsilegir vinningar verða dregnir út. 6. aðalvinningar á 30 milljónir hver á tvöfaldan miða.

Auk þess 6 aðalvinningar að upphæð 6 milljónir og 40 aðalvinningar á 4 milljónir hver.

Heildarfjöldi vinninga verður 51.516 að verðmæti einn milljarður eitthundrað fimmtíuogtvöþúsund og

tvöhundurð krónur.

Miðaverði er stillt í hóf. Aðeins 1.500 krónur fyrir einfaldan miða eða 3.000 krónur tvöfaldur miði.

Drögum vikulega á fimmtudögum.

Sjá nánar vinningaskrá happdrættisins "Vinningaskrá"

"Þeir fiska sem róa"