02. Maí 2017

Nýtt happdrættisár framundan með glæsilegum skattfrjálsum vinningum.

Fyrsti útdráttur fer fram 9. maí n.k. Tveim dögum síðar verður dregið aftur.

Dregið er vikulega.

Sex 30 milljóna króna vinningar á tvöfaldan miða eða 15 milljónir króna á einfaldan miða.

Fyrsti 30 milljóna króna vinningurinn verður dreginn út 22. júní n.k. Sjá nánar hvað er í boði

í hverjum útdrætti hér á síðunni undir "Vinningaskrá".

Drögum út yfir 51 þúsund vinninga á árinu.

Allir vinningar eru skattfrjálsir.

Fáðu þér einfaldan miða á 1.500 kr. eða tvöfaldan á 3.000 kr hér á heimasíðunni.

Miði er möguleiki. Þeir fiska sem róa.