Þann 11. maí n.k fer fram fyrsti útdráttur á nýju happdrættisári.

Glæsilegir vinningar verða dregnir út. 6. aðalvinningar á 30 milljónir hver á tvöfaldan miða.

Auk þess 6 aðalvinningar að upphæð 6 milljónir og 40 aðalvinningar á 4 milljónir hver.

Heildarfjöldi vinninga verður 51.516 að verðmæti einn milljarður eitthundrað fimmtíuogtvöþúsund og

tvöhundurð krónur.

Miðaverði er stillt í hóf. Aðeins 1.500 krónur fyrir einfaldan miða eða 3.000 krónur tvöfaldur miði.

Drögum vikulega á fimmtudögum.

Sjá nánar vinningaskrá happdrættisins "Vinningaskrá"

"Þeir fiska sem róa"

Sjómannadagsráð höfuðborgarsvæðisins hefur í samvinnu við ríki og Reykjavíkurborg ákveðið að ráðast í byggingu á nýju 99 rýma hjúkrunarheimili við Sléttuveg í Reykjavík.

Framkvæmdir munu hefjast nú á næstunni. Byggð verður þjónustumiðstöð fyrir Hrafnistu og bygging 140 þjónustu- og leiguíbúða fyrir 60 ára og eldri.

Happdrætti D.A.S verður fjárhagslegur bakhjarl er varðar hlut Hrafnistu í þessu mikilvæga verkefni.

Þinn stuðningur skiptir öllu máli.

Tryggðu þér miða í Happdrætti D.A.S og taktu þátt í að skapa öldruðum áhyggjulaust ævikvöld.

Hægt er að kaupa miða hér á síðunni.

Skóflustunga að nýju 99 rýma hjúkrunarheimili við Sléttuveg var tekin 22. nóvember. Enn fremur verður byggð þjónustumiðstöð og 140 leiguíbúðir fyrir aldraða.

Hér er á ferðinni mikil uppbygging á aðstöðu fyrir aldraða og líklega sú stæðsta uppbygging sem nokkurn tíman áður hefur verið ráðist í á Íslandi í einum áfanga. Framkvæmdir hefjast nú fljótlega og mun þeim ljúka fyrir árslok 2019. 

Með kaupum á miða í Happdrætti D.A.S leggur þú þitt að mörkum svo að happdrættið verði fjárhagslegur bakhjarl við þetta stóra verkefni.

Þinn stuðningur er okkur mikilvægur.

Tökum höndum saman og kaupum miða.

Nýtt happdrættisár framundan með glæsilegum skattfrjálsum vinningum.

Fyrsti útdráttur fer fram 9. maí n.k. Tveim dögum síðar verður dregið aftur.

Dregið er vikulega.

Sex 30 milljóna króna vinningar á tvöfaldan miða eða 15 milljónir króna á einfaldan miða.

Fyrsti 30 milljóna króna vinningurinn verður dreginn út 22. júní n.k. Sjá nánar hvað er í boði

í hverjum útdrætti hér á síðunni undir "Vinningaskrá".

Drögum út yfir 51 þúsund vinninga á árinu.

Allir vinningar eru skattfrjálsir.

Fáðu þér einfaldan miða á 1.500 kr. eða tvöfaldan á 3.000 kr hér á heimasíðunni.

Miði er möguleiki. Þeir fiska sem róa.

 

Starfsfólk Happdrættis D.A.S óskar miðaeigendum gleðilegra páska.

 

Happdrætti D.A.S er með mestu vinningslíkurnar af þeim happdrættum sem draga vikulega á Íslandi.

 

Nú eru 2 útdrættir eftir á happdrættisárinu sem lýkur nú í apríl.

N.k. miðvikudag verða dregnar út tæpar 29 milljónir króna.

Aðalvinningur á 4 milljónir á tvöfaldan miða.

Þann 27. apríl verða dregnar út rúmar 43 milljónir króna. Þar af 30 milljónir á eitt númer á tvöfaldan miða.